![]() |
Tíminn 17. mars 1917. |
Tíminn, blað Framsóknarflokksins, kom út í fyrsta sinn þann 17. mars 1917.
„Þetta blað mun eftir föngum beitast fyrir heilbrigðri framfarastefnu í landsmálum,“ sagði í inngangsorðum.
Tíminn varð dagblað árið 1947, var sameinaður Degi 1996 en hætti að koma út haustið 1997.
Skráð af Menningar-Bakki.
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is