Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

17.03.2020 08:24

17. mars 1917 - Tíminn kom út í fyrsta sinn

 

 

Tíminn 17. mars 1917.
 

 

17. mars 1917 -

 

Tíminn kom út í fyrsta sinn

 

 

Tíminn, blað Framsóknarflokksins, kom út í fyrsta sinn þann 17. mars 1917.„Þetta blað mun eftir föngum beitast fyrir heilbrigðri framfarastefnu í landsmálum,“ sagði í inngangsorðum.Tíminn varð dagblað árið 1947, var sameinaður Degi 1996 en hætti að koma út haustið 1997.
Skráð af Menningar-Bakki.