Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

13.10.2019 08:44

13. október 1987 - Kýr synti yfir Önundarfjörð

 

 

Séð frá Valþjófsdal og yfir til Flateyrar. Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 

 

 - 13. október 1987 -

Kýr synti yfir Önundarfjörð

 

 

Kýr synti yfir Önundarfjörð, frá Flateyri að Kirkjubóli í Valþjófsdal þann 13. október 1987.
 

 

Hún hafði verið leidd til slátrunar en reif sig lausa og lagðist til sunds. Kýrin hét Harpa en eftir afrekið var hún kölluð Sæunn.
 

 

Á sjómannadaginn árið eftir eignaðist hún kálf sem nefndur var Hafdís. 

 

Sæunnarhaugur í Valþjófsdal hvar sundkýrin Sæunn er heygð.

Ljósm.: Björn Ingi Bjarnason.

 Skráð af Menningar-Bakki