Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.02.2013 11:41

Af Manntalinu á Íslandi árið 1703

Menningar-Staður leit við í Þjóðskjalasafninu á ferð sinnu um Reykjavík á dögunum.

 

Litið var á sýningu um Manntalið á Íslandi árið 1703 sem Árni Magnússon og Páll Vídalín Jónsson framkvæmdu.

 

Þar má m.a. sjá þetta:

 

.

 

.

 

Grænt eru sveitarómagar og gult eru heilsuveilir.

 

 

Grænt eru sveitarómagar og gult eru heilsuveilir.

 

 

Grænt eru sveitarómagar og gult eru heilsuveilir.

Best var staðan í Ísafjarðarsýslum eins og sjá má.

 

 

 

.

Skráð af: Menningar-Staður