Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.02.2013 13:13

Vitringarnir í Vesturbúðinni á Eyrarbakka

Vitringarnir koma saman flesta morgna í Vesturbúðinni á Eyrarbakka og ræða landsins gagn og nauðsynjar frá ýmsum hliðum.

 

Viðskiptavinir Vesturbúðarinnar kunna vel þessu mannlífi í búðinni eins og hér hefur verið fært til myndar:

 

 

F.v.: Árni Valdimarsson, Ásmundur Sigurðsson og Trausti Sigurðsson.

 

 

F.v.: Ingólfur Hjálmarsson, Árni Valdimarsson, Finnur Kristjánsson og Nína B. Knútsdóttir.

 

 

 

F.v.: Elías Ívarsson, Ingólfur Hjálmarsson, Reynir Jóhannsson og Finnur Kristjánsson við límonaðikælinn.

 

 

 

F.v.: Gerða Ingimarsdóttir og Þórunn Gunnarsdóttir.

 

Skráð af: Menningar-Staður