Aðalfundur Félags eldri borgara á Eyrarbakka var haldinn laugardaginn 16. febrúar s.l. í kaffisal hinar fyrrum Alpan verksmiðju. Félagið hefur haft þar aðstöðu til félagsstarfs.
Regína Guðjónsdóttir, formaður félagsins, og aðrir stjórnarmenn gerðu grein fyrir starfinu á síðasta ár.
Stjórn félagsins var öll endurkjörin. Að loknum aðalfundi var síðan boðið uppá kaffi og kökur.
Menningar-Staður var á fundinum og færði til myndar:
![]() |
||
|
![]() |
![]() |
||
|
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Skráð af: Menningar-Staður
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is