Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.02.2013 11:21

Frá bæjarstórnarfundi í Árborg 13. janúar 2006

51. fundur bæjarstjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2002-2006 –  haldinn föstudaginn 13. janúar 2006  kl. 17:00 í Ráðhúsinu, Austurvegi 2, Selfossi.

Mætt: 
Ásmundur Sverrir Pálsson                   
Þorvaldur Guðmundsson 
Páll Leó Jónsson                                 
Gylfi Þorkelsson                                  
Ragnheiður Hergeirsdóttir                    
Margrét K. Erlingsdóttir           
Einar Pálsson                                      
Halldór Valur Pálsson 
Torfi Áskelsson 
Einar Njálsson, bæjarstjóri 
Helgi Helgason, bæjarritari, ritaði fundargerð.

 

Meðal atriða á fundinum var - Aðalskipulag Sveitarfélagsins Árborgar 2005-2025 – afgreiðsla athugasemda sem borist hafa á auglýsingartíma og staðfesting skipulagsins.

 

Alls höðu borist athugsemdir frá 382 einstaklingum og stofnunum, þar af 351 samhljóða bréf frá ýmsum íbúum Eyrabakka,  6 önnur bréf frá einstaklingum á Eyrabakka og 25 bréf  frá ýmsum aðilum

 

Menningar-Staður var á staðnum og færði til myndar:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

.

Skráð af: Menningar-Staður