Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.02.2013 12:33

Rúnar Eiríksson í slipp á Selfossi

Í málfari Hrútavina og Vitringa er talað um að fara í slipp þegar farið er í klippingu. Grunnur þessa liggur í beitingaskúramenningu vestur á Flateyri.

Þegar Rúnar Eiríksson fór í klippingu bjá Birni Inga Gíslasyni á Selfossi þann 19. júni 2006 var Björn Ingi Bjarnason á staðnum og færði til myndar.

Þetta mun vera fyrsta stefnumótunarstund Rúnars Eiríkssonar og Björns Inga Bjarnasonar en þær hafa verið margar og farsælar síðan.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður