Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

03.03.2013 09:29

Góukaffi á Cafe Catalina og sýningin frá Djúpi til Dýrafjarðar

Góu-kaffi verður í dag sunnudaginn 3. mars 2013

í veitingahusinu Cafe Catalinu, Hamraborg 11 í Kópavogi, kl. 15:00 -17:00

Kaffihlaðborð að önfirskum hætti


Á Góukaffinu verður Elfar Guðni Þórðarson, listmálari á Stokkseyri, með málverkasýningu þar sem hann sýnir Vestfjarðamyndir sem hann málaði s.l. haust vestra. Hann dvaldi í þrjár viku í Mannlífs- og menningarsetri Önfirðingafélagsins að Sólabkka 6 á Flateyri. 

Sýninguna nefnir hann - Frá Djúpi til Dýrafjarðar- 

 

Allir hjartanlega velkomnir

 

Sýning Elfars Guðna í dag er framhald sýningar hans í Svartakletti á Stokkseyri í haust.

Hér má sjá nókkrar myndir frá lokadegi sýningarinnar þann  25. nóv. 2013.

Sýningunni lauk með fjölmennu Trönuspjalli. 

Menningar-Staður var á staðnum og færði til mynda og enn fleiri myndir eru í myndasafni hér á síðunni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður