Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

12.03.2013 08:54

Mynd dagsins 12. mars 2013

Mynd dagsins hér á Menningar-Stað.

Ari Björn Thorarensen, fangavörður á Litla-Hrauni, afhendir Árna Matthiesen, fjármálaráðherra fyrir hönd þingmanna suðurkjördæmis, áskorun fangavrða á Litla-Hrauni um frekari uppbyggingu þar. Þetta var í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn 25. október 2007. 

 

Menningar-Staður var á staðnum og færði til myndar:

 Skráð af: Menningar-Staður