Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

17.03.2013 06:29

Atvinna í boði á Litla-Hrauni

Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa í eldhús fangelsins að Litla-Hrauni. Um er að ræða 60% starf. Jafnframt er óskað eftir starfskrafti til sumarafleysinga í 75% starf í eldhúsinu.

Upplýsingar um starfið veitir Dögg Kristjánsdóttir í síma 845-4695

Umsóknir berist Fangelsinu að Litla-Hrauni, 820 á Eyrarbakka. Umsóknarfrestur er til og með 21. mars 2013. 

 

 

 

 


Skráð af: Menningar-Staður