Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

19.03.2013 21:08

Kvöldverður með Kiriyama Family

Hefð er fyrir því að Strandar- og Selfoss- hljómsveitin  Kiriyama Family  komi við á Eyrarbakka áður en haldið er til æfinga á Selfossi. Svo var í kvöld og var þar um að ræða fyrsta formlega kvöldverðinn á þessu ári með Kiriyama Family. 

Farið var yfir síðasta ár sem var gríðarlega gjöfult fyrir  Kiriyama Family; aðdéndur og aðstandendur.

Hljómdiski sveitarinnar var mjög vel tekið og þeir áttu vinsælasta lag ársins á RÁS - 2 og slógu þar vinsældamet til margra ára.

 

Hér má heyra og sjá lagið  Weekends  sem náði þessum frábæra árangri.

Weekends

 

 

Kiriyama Family ásamt;  einni mömmu og ömmu sveitarinnar.

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður