Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

25.03.2013 13:55

Leikarar fagna

Fyrirspurn kom um þessa mynd.
 

Myndin er tekin eftir sýningu á  -Let it be-  sem Fjölbrautaskóli Suðurlands sýndi í Menningarsalnum í Lista- og menningaversdtöðinni Hólmaröst á Stokkseyri vorið 2006. 

 

Á myndinni eru afinn, Baldvin Halldórsson leikari og afastrákurinn, Baldvin Karel Magnússon sem lék í söngleiknum frábæra.

 

 

F.v.: Baldvin Halldórsson og Baldvin Karel Magnússon.

 

Skráð af: Menningar-Staður