Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

26.03.2013 19:20

Garðaþjónusta Friðsældar

Friðsæld ehf. á Eyrarbakka býður upp á alhliða garðaþjónustu. 

Það er Siggeir Ingólfsson sem stendur að fyrirtækinu en hann býr yfir mikilli þekkingu og langri reynslu í garðyrkju- og tengdum málum. Hann er útskrifaður frá Landbúnaðarháskóla Ísland, skrúðgarða- og garðyrkjudeild. Þá var hann um árabil yfirverksdtjóri Umhverfisdeildar hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Allar nánari upplýsingar hjá Siggeiri í síma: 898-4240

Siggeir Ingólfsson var að störfum í nokkrum görðum á Eyrarbakka í dag.

 

Menningar-Staður var á ferðinni og færði til myndar og í lokin var tekin stefnumótun í Menningar-Sellu.

 

 

Við Norðurkot.

 

 

 

 

 

Við Kirkjubæ.

 

 

 

Við Ránargrund.

 

 

 

 

 

Siggeir Ingólfsson við stefnumótun í Menningar-Sellu.

 

Skráð af: Menningar-Staður