Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.03.2013 16:30

Vísa dagsins frá Eyrarbakka-skáldinu

Visa dagsins frá Skagfirðingnum og Eyrarbakka-skáldinu - Kristjáni Runólfssyni í Hveragerði.

 

Víst er gott að vera saman,
vaka, og gera þetta og hitt
af því skapast gleði og gaman,
gef ég hér með álit mitt.

 

 

Lengst til vinstri er

Kristján Runólfsson í góðum hópi í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi.

 

Skráð af: Menningar-Staður