Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

31.03.2013 23:04

Kveðja frá Gunnari Granz

Meðal þeirra fjölmörgu sem litu við í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka  -Menningar-Stað- hjá Siggeiri Ingólfssyni var Gunnar Granz á Selfossi.

Hann sendi þessa kveðju:

Gaman að líta við : Bjartar framtíðarhorfur : Hugmynda kveðjur !!!

Gunnar Granz

 

Siggeir Ingólfsson

 

Skráð af: Menningar-Staður