Menningar-Staður
Félagsheimilið Staður á Eyrarbakka

31.03.2013 20:57

Límonaði og lakkrísrör í Laugabúð

Meðal þess sem til sölu eru í hinni endurgerðu og skemmtilegu verslun á Eyrarbakka - Laugabúð -

er Límonaði og lakkrísrör eins og margir muna frá gamalli og góðri tíð og gleðjast nú.

 

Magnús Karel Hannesson stóð þar vaktina í dag á páskadegi.

 

Um þetta var ort:

Límonaði'  með lakkrísrör

Laugabúðin selur.

Menning sterk og mikið fjör

Maggi Karel telur.

 

Og vér erum sammála...

 

 

Magnús Karel Hannesson í Laugabúð á Eyrarbakka.

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður