Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

31.03.2013 20:05

Vesturbúðin á Eyrarbakka

Skömmu eftir opnun Vesturbúðarinnar á Eyrarbakka

rétt um hádegisbil á páskadegi voru þessir komnir í

Vitringaspjall í Vesturbúðinni.

 

 

 

 

 

 

Vesturbúðin á Eyrarbakka eins og hún var á sinni tíð og stóð rétt vestan við þar sem Félagsheimilið Staður stendur nú. Myndin er frá Byggðasafni Árnseinga á Eyrarbakka og er á sýningunni sem "Menningar-Staður"  hefur sett upp í "ferðamanna-afdrepinu"  á Stað  hvar allir eru velkomnir gestir sem gangandi.

 

Skráð af: Menningar-Staður