Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

01.04.2013 06:07

Límonaðið rennur út í Laugabúð

Eyrarbakkaskáldið og Skagfirðingurinn Kristján Runólfgsson í Hveragerði kom á Eyrarbakka fyrir skömmu og færði för í ljóð.

 

Kom í Laugabúð á dögunum. fór á ryðbrúna bílnum mínum:

Að Eyrarbakka beindi för,
brúna klárnum hleypti,
límonaði og lakkrísrör,

í Laugabúð ég keypti.

 

Kristján Runólfsson

 

 

Kristján Runólfsson.

 

 

Laugabúð á Eyrarbakka.

 

Skráð af: Menningar-Staður