Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

03.04.2013 23:15

Morgunstund Vitringanna í Vesturbúðinni

Sérstakur gestur Vitringanna í Vesurbúðinni á Eyrarbakka í morgun var Gísli Stefánsson,söngvari, en hann starfar nú sem sölustjóri hjá Heildversluninni Makk ehf.

Gísli á ræturnar á Eyrarbakka því amma hans, Kristjana Guðmundsdóttir var fædd í Húsinu.

 

Morgunstundin var færð til myndar.

 

 

F.v.: Gerða Ingimarsdóttir, Finnur Kristjánsson, Ingvar Magnússon, Þórður Stefánsson og Gísli Stefánsson.

 

 

 

 

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður