Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

04.04.2013 07:50

Myndir: - Menningarsamningur Suðurlands í Húsinu á Eyrarbakka 2. maí 2007

Þann 2. maí 2007, var í Húsinu á Eyrarbakka undirritaður samningur um samstarf menntamálaráðuneytis og samgönguráðuneytis við 14 sveitarfélög á Suðurlandi um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu.  Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra undirritaði samninginn f.h. ríkisins en Gunnar Þorgeirsson, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga undirritaði samninginn fyrir hönd sveitarfélaganna.

Myndir frá undirrituninni eru komnar í myndasafn á Menningar-Staður.

Smella - Myndir: - Menningarsamningur Suðurlands í Húsinu á Eyrarbakka 2. maí 2007

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður