Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

06.04.2013 20:35

Æðruleysismessa í Eyrarbakkakirkju sunnudaginn 7. apríl kl. 20

Séra Anna Sigríður Pálsdóttir leiðir guðsþjónustuna ásamt séra Óskari Hafsteini Óskarssyni og séra Ninnu Sif Svavarsdóttur prestum Selfosskirkju og séra Guðbjörgu Arnardóttur presti í Odda.

 

Um tónlist sjá Hörður Bragason og Magga Stína.

 

Allir velkomnir.

 

 

Eyrarbakkakirkja

 

 

Skráð af: Menningar-Staður