Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

07.04.2013 06:17

Bætt aðgengi að Félagsheimilinu Stað

35. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn þriðjudaginn 26. mars 2013  að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15. 

Mætt: Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður D-lista, Ólafur H. Jónsson, varaformaður, D-lista, Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður B-lista, Grétar Zóphoníasson, nefndarmaður S-lista, Snorri Baldursson, f.h. slökkviliðsstjóra, Birkir Pétursson, starfsmaður, Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður. 

Á fundinum var þetta m.a. samþykkt:

12.

1302170 – Bætt aðgengi að Stað og sjóvarnargarði fyrir hjólastóla, áður á fundi 26. febrúar sl.

 

Samþykkt með fyrirvara um samþykki eigenda

 

Framkvæmdr munu hefjast fljótlega.

 

 

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Þórður Grétar Árnason undirbúa framkvæmdir við Stað.

 

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður