Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

08.04.2013 17:50

Mannlíf á Menningar-Stað

Fjöldi fólks hefur litið við i Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka þar sem Siggeir Ingólfsson opnaði þann 28. mars sl. ferðamanna-afdrep og stað fyrir gesti og gangandi.

Fyrstu gestirnir þann 28. mars voru Rúnar Eiríksson á Eyrarbakka og Kristján Runólfsson í Hveragerði.

Menningar-Staður fangaði þá á mynd.

 

 

F.v.: Rúnar Eiriksson og Kristján Runólfsson.

 

Skráð af: Menningar-Staður