Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

08.04.2013 20:14

Kvöldverður með Kiriyama Family

Hefð er fyrir því að Strandar- og Selfoss- hljómsveitin  Kiriyama Family  komi við á Eyrarbakka til kvöldverðar áður en haldið er til æfinga á Selfossi.

Svo var í kvöld og var Menningar-Staður til staðar og færði til myndar.

 

Kiriyama Family í kvöld ásamt;  einni ömmu, einni kærustu og einni mömmu hljómsveitarinnar.

F.v.: Gróa Björnsdóttir, Flateyri,  Karl Magnús Bjarnarson, Stokkseyri, Erna Kristín Stefánsdóttir, Selfossi, Bassi Ólafsson, Selfossi, Víðir Björnsson, Eyrarbakka, Jóhann Vignir Vilbergsson,Eyrarbakka, Guðmundur Geir Jónsson, Selfossi og Jóna G. Haraldsdóttir, Eyrarbakka.  

 

Skráð af: Menningar-Staður