Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

11.04.2013 07:09

Þórhildur Ólafsdóttir á Hrauni er 60 ára í dag - 11. apríl 2013

Þórhildur Ólafsdóttir (Tóta á Hrauni) er sextug í dag, 11. apríl 2013.

Af því tilefni langar fjölskylduna til að gera sér dagamun og gleðjast með ættingjum, vinum og samstarfsfólki í gegnum tíðina í Hafinu bláa við ósa Ölfusár föstudagskvöldið 12. apríl frá kl. 19.

Blóm og gjafir afþakkaðar, en ef einhver vill láta eitthvað af hendi rakna mætti björgunarsveitin Mannbjörg í Þorlákshöfn/Ölfusi njóta góðs af því. Kennitala: 460387-2569, reikningur: 0150-26-002003.

 

 

Afmælisbarnið Þórhildur Ólafsdóttir.

 

 

Útvegsbændahjónin að Hrauni í Ölfusi  Þórhildur Ólfsdóttir og Hannes Sigurðsson.

 

Morgunblaðið fimmtudagurinn 11. apríl 2013.

 

Skrtáð af: Menningar-Staður