Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

14.04.2013 14:33

Búnaðarfélag Stokkseyrarhrepps 125 ára

Búnaðarfélag Stokkseyrarhrepps er 125 ára í ár.

Í tilefni þessa hefur verið sett inn hér á Menningar-Stað albúm með 63 myndum frá því þegar Búnaðarfélagið tók í notkun og vígði nýja fjárrétt við Mýrahliðið afan við Brautartungu og Hoftún á Stokkseyri þann 28. ágúst 2010.

 

Smella á slóðina fyrir néðan:

http://menningarstadur.123.is/PhotoAlbums/245603/

 

 

 

Bjarkar Snorrason í Brattsholti með sterkt vígsluvatn.

 

 

 

Sævar Jóelsson í Brautartungu teygar vígsluvatnið.

 

 

Holtsfólk. F.v.: Björn Harðarson, Hörður Sigurgrímsson (nú látinn) og Anna Guðrún Bjarnardóttir.

 

 

Kjötsúpa fyrir alla.

 

 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður