Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

18.04.2013 20:43

SASS kynnti starfsemina á súpufundi á Eyrarbakka

SASS - Samnband sunnlenska sveitarfélags, hefur nú síðustu tvær vikurnar verið með kynningar á starfseminni á súpufundum víða um Suðurland.

Í dag var fundað í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka og síðasti súpufundurinn verðu svo í Þorlákshöfn á morgun.

Fundarboðendur og gestir voru ánægðir með funndinn á Eyrarbakka í dag.

 

Menningar-Staður færði til myndar við upphaf fundarins í hádeginu í dag.

 

 

Við upphaf súpufundarins í Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka í dag.

 

 

 

F.v.: Dorothee Lubecki á Eyrarbakka, menningarfulltrúi Suðurlands og Siggeir Ingólfsson.

 

 

F.v.: Finnur Kristjánsson, Einar Ingi Magnússon, Hreinn Hjartarson og Kristján Runólfsson.

 

 

Sktáð af: Menningar-Staður