Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

20.04.2013 06:48

20. apríl 1602 - Einokunarverslun Dana á Íslandi hófst

Einokunarverslun Dana á Íslandi hófst þann 20. apríl 1602 þegar konungur Danmerkur og Íslands veitti borgurum Kaupmannahafnar, Málmeyjar og Helsingjaeyrar einkaleyfi til að versla hér á landi.

Einokunin stóð til ársloka 1787

 

Mynd

 

Húsið á Eyrarbakka sem byggt var árið 1765 fyrir danska einokunarkaupmenn er í hópi elstu bygginga landsins og lengi vel merkt menningarsetur þar sem erlend áhrif gættu á margvíslegan hátt.

 

 

Skráð af: Menningar-Staður