Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

20.04.2013 21:19

Bandarísku sendiherrahjónin á Menningar-Stað

Bandarísku sendiherrahjónin, Luis E. Arreaga-Rhodas og frú, voru á ferð á Eyrarbakka í dag.

Leiðsögumaður þeirra var Jón Hákon Magnússon í Norðurkoti á Eyrarbakka.

Þau litu við m.a. í Félagsheimilinu Stað - Menningar-Stað hjá Siggeiri Ingólfssyni staðarhaldara.

 

Menningar-Staður færði til myndar.

 

 

F.v.: Siggeir Ingólfsson, Luis E. Arreaga, sendiherra og Jón Hákon Magnússon.

 

 

Bandarísku sendiherrahjónin.

 

 

Skráð af: Menningar-Staður