Menningar-Staður fór í slipp (klippingu) á Rakarastofu Björns og Kjartans við Austurveginn á Selfossi í dag.
Allnokkur pólitiskur andi sveif þar yfir vötnum enda stutt í kosningar til Alþingis.
Einn frambjóðandi af lista Framsóknar í Suðurkjördæmi var nýbúinn að vera á staðnum og tókst honum vel upp með kaffigjöfum og vænlegum loforðum um bættan hag eftir 27. apríl
Menningar-Staður færði til myndar nokkra sem voru í slipp en þeir voru víða af Suðurlandi.
![]() |
||||||
|
© 2021 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is