Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

22.04.2013 11:56

Vitringastund í Vesturbúðinni í morgun

Vitringarnir komu saman til reglubundins morgunfundar í Vesturbúðinni á Eyrarbakka í morgun.

Margvísleg stöðulesning og stefnumótun fór fram að venju.

 

Menningar-Staður var til staðar og færði til myndar.

 

 

F.v.: Elka Long Rúnarsdóttir, Þórður Njálsson og Siggeir Ingólfsson spá í sumarferð.

 

 

Jón Bjarni Stefánsson og Gerða Ingimarsdóttir.

 

 

F.v.: Reynir Jóhannsson og Ingólfur Hjálmarsson sem var nýkominn og hlaðinn kæti af Skólaráðsfundi.

 

 

Guðmundur Gestur Þórisson, Yfirsmiður Hrútavina og Gerða Ingimarsdóttir

 

 

Sölumaður alheimsins hjá OJK, Hersir Albertsson og Gerða Ingimarsdóttir.

 

 

Fulltrúi ungu kynslóðarinna á Eyrarbakka á Vitringafundi, Ægir Guðjónsson og nýtur móðurlegs anda Gerðu Ingimarsdóttur

 

Skráð af: Menningar-Staður