Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

23.04.2013 07:10

Hópshlaup á Eyrarbakka

Ungmennafélag Eyrarbakka stendur fyrir Hópshlaupi næstu vikur líkt og undanfarin ár.

 

Hlaupið er frá Barnaskólanum á Eyrarbakka.

 

Skráning hefst kl. 10:30 alla keppnisdagana en hlaupið er ræst kl. 11:00.

 

Keppnisdagar þetta vorið eru:

 

fimmtudagurinn 25. apríl,

laugardagurinn 27. apríl,

miðvikudagurinn 1. maí,

laugardagurinn 4. maí,

laugardagurinn11. maí og

laugardagurinn 18. maí.

 

Öllum er velkomið að taka þátt.

 

 

1. maí-hlaup á vegum UMFE fyrir margt löngu. Ljósm.: MKH

1. maí-hlaup á vegum UMFE fyrir margt löngu. Ljósm.: Magnús Karel Hannesson - Eyrarbakki.is 

 

 

Skráð af: Menningar-Staður