Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

23.04.2013 15:06

Jónsmessustemmning í Vesturbúðinni

Jónsmessa Hólabiskups um vorið er í dag  23. apríl.

Dagurinn er andlátsdagur Jóns Ögmundssonar Hólabiskups árið 1121.

 

Töluverð Jónsmessustemmning var á Vitringafundi í Vesturbúðinni á Eyrarbakka í blíðunni í morgun. 

Hugsuðu menn með gleði til Jónsmessu að sumri þann 22. júní n.k. og hátíðarinnar á Eyrarbakka.

 

Menningar-Staður var á staðnum og færði til myndar.

 

 

F.v.: Björn Hilmarsson, Siggeir Ingólfsson, Guðjón Kristinsson, Haukur Jónsson og Reynir Jóhannsson.

 

 

 

F.v.: Snjólaug Kristjánsdóttir og Gerða Ingimarsdóttir.

 

 

Gerða Ingimarsdóttir og Hlöðver Þorsteinsson.

 

 

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Guðjón Kristinsson.

 

 

F.v.: Lýður Pálsson og Ingólfur Hjálmarsson.

 

 

F.v.: Guðjón Kristinsson, Lýður Pálsson og Elías Ívarsson.

 

 

F.v.: Siggeir Ingólfsson, Lýður Pálsson og Sigurður Ragnarsson.

 

 

F.v.: Jón Bjarni Stefánsson, Björn Hilmarsson, Elías Ívarsson og Reynir Jóhannsson.

 

Skráð af: Menningar-Staður