Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.04.2013 13:03

Morgunspjall á Menningar-Stað

Nokkru eftir að endanleg úrslit í alþingsikosningunum í gær voru kunn nú í morgun hittust nokkrir Eyrbekkingar og einn tengdasonur Bakkans í Félagsheimilinu Stað á Eyarbakka.

 

Kosningarnar og fleiri mál til umræðu að vanda á slíkum morgunstundum.

 

Menningar-Staður færði til myndar.

 

 

Fv.: Siggeir Ingólfsson, Jóhann Jóhannsson, Þórður Grétar Árnason og Haukur Jónsson.

 

 

 

 

Skráð af: Mennigar-Staður