Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

28.04.2013 08:45

Úrslitin í alþingiskosningunum 27. apríl 2013

Nú hafa öll atkvæði verið talin í alþingiskosningunum, en síðustu tölur bárust úr Norðvesturkjördæmi um klukkan hálf níu.  

 

Úrslitin eru þessi:

 

Sjálfstæðisflokkur er stærsti flokkur landsins, fékk 26,7% atkvæða og 19 þingmenn.

Framsókn er sá næst stærsti með 24,4% og 19 þingmenn. 

Samfylkingin fékk 12,9% atkvæða og 9 þingmenn.

Vinstri græn fengu 10.9% atkvæða og 7 þingmenni.

Björt framtíð fékk 8.2% atkvæða og fékk 6 þingmenn, þar af er helmingur jöfnunarþingsæti.

Píratar fengu 5.1% og 3 þingmenn sem allt eru jöfnunarsæti.

 

Sjálfstæðisflokkur fékk einn jöfnunarþingmann, Framsókn engan og Samfylking og VG einn hvor.

Þingmenn tveggja nýrra flokka setjast á þing; Bjartrar framtíðar og Pírata.

 

 

 
Atkvæði

%

Breyt.
Kjörd.
sæti
Jöfn.
sæti
Sæti
alls

Breyt.

Á þingi
D D
50.454  26,7%  +3,0% 18 1 19 +3 Þingflokkur
B B
46.173  24,4%  +9,6% 19 0 19 +10 Þingflokkur
S S
24.292  12,9%  -16,9% 8 1 9 -11 Þingflokkur
V V
20.546  10,9%  -10,8% 6 1 7 -7 Þingflokkur
A A
15.583  8,2%  +8,2% 3 3 6 +6 Þingflokkur
Þ Þ
9.647  5,1%  +5,1% 0 3 3 +3 Þingflokkur
9 flokkar án þingmanna faldir – Sýna alla
Á kjörskrá: 237.957
Kjörsókn: 198.327 (83,3%)
Útreikn. jöfnunarsæta
Talin atkvæði: 193.792 (97,7%)
Auð: 4.217 (2,2%); Ógild: 585 (0,3%)
Uppfært 28.4.2013 | 8:32

 

 

Skráð af: Menningr-Staður