Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.05.2013 10:58

Vitringafundur í Vesturbúðinni í morgun

Vitringarnir komu saman til morgunfundar í Vesturbúðinni á Eyrarbakka í morgun samkvæmt venju.

 

Sérstakir gestir í morgun voru Stokkseyringarnir; Ingi Sveinn Birgisson og Þórir Geir Guðmundsson en þeir eru í sláttumannagengi Árborgar í sumar.

 

Þá kom einnig til fundar Gunnar E. Gunnarsson á Stokkseyri og var með "hafliðann á fullu"

 

 

Menningar-Staður færði til myndar.

 

 

F.v.: Ingi Sveinn Birgisson, Þórir Geir Guðmundsson, Gerða Ingimarsdóttir og Finnur Kristjánsson.

 

 

 

F.v.: Gerða Ingimarsdóttir, Gunnar E. Gunnarsson, Ingi Sveinn Birgisson og Þórir Geir Guðmundsson.

 

 

 

"Hafliðinn" á fullu.  Gerða Ingimarsdóttir og Gunnar E. Gunnarsson.

 

Skráð af Menningar-Staður