Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

30.07.2013 12:55

Gestir og gangandi að morgni 30. júlí 2013 í og við Félagsheimilið Stað * Menningar-Stað

Á sjóvargarðinum við Félagsheimilið Stað í morgun.

F.v.: Siggeir Ingólfsson, Erlingur Þór Erlingsson, Alda Guðjónsdóttir og Jón Gunnar Gíslason

 

Gestir og gangandi að morgni 30. júlí 2013

í og við Félagsheimilið Stað * Menningar-Stað

 

Fjöldi gesta og gangandi kom í morgun, þriðudaginn 30. júlí 2013,  í Félagsheimilið Stað á Eyrarbakka.

Flestir komu inn og allir fóru upp á sjóvarnagarðinn og margir voru myndaðir mað Atlantshafið í bakgrunni.

 

 

Menningar-Staður færði til myndar:

 

Siggeir Ingólfsson og Erlingur Þór Erlingsson.

 

 

Siggeir Ingólfsson og Erlingur Þór Erlingsson.

 

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Finnur Kristjánsson.

 

Skráð af Menningar-Staður

_______________________________________________________________________________

   -Hornstrandir og Jökulfirðir - 2. bók komið út-