Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

09.08.2013 06:17

9. ágúst 1851 - "Vér mótmælum allir"

Jón Sigurðsson.

 

9. ágúst 1851 - "Vér mótmælum allir"

 

Þegar fulltrúi konungs sleit Þjóðfundinum, sem staðið hafði í Reykjavík í rúman mánuð, reis Jón Sigurðsson upp og mótmælti því „í nafni konungs og þjóðarinnar“.

Þá sögðu flestir þingmenn í einu hljóði: „Vér mótmælum allir!“

Einni öld síðar var afhjúpuð minningartafla um fundinn í hátíðarsal Menntaskólans í Reykjavík, þar sem fundurinn var haldinn.

 

Morgunblaðið föstudagurinn 9. ágúst 2013 - Dagar Íslands - Jónas Ragnarsson.

 

Hrafnseyri við Arnarfjörð en þar var Jón Sigurðsson fæddur þann 17. júní 1811.

 

 

Skráð af menningar-Staður