Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

14.08.2013 20:58

Skólasetning á Eyrarbakka og Stokkseyri

Magnús J. Magnússon skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri.

 

Skólasetning á Eyrarbakka og Stokkseyri

 

Grunnskólar Sveitarfélagsins Árborgar verða settir fimmtudaginn 22. ágúst  2013

 

Skólasetning fer fram á Stokkseyri í 1. – 6. Bekk, f. 2002 – 2007, kl. 9:00.  Skólaakstur verður frá Eyrarbakka kl. 8:45.

Skólasetning fer fram á Eyrarbakka í 7. – 10. Bekk, f. 1998 – 2001, kl. 11:00.  Skólaakstur verður frá Stokkseyri kl. 10:45.

 

Það er söknuður í hjarta okkar allra við fráfall Svanborgar Oddsdóttur, kennara hér við skólann, og sendum við fjölskyldu hennar okkar innilegustu samúðarkveðjur.

 

Af heimasíðau Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri.  http://www.barnaskolinn.is/

 

Skóalslit Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri fóru fram í Samkmuhúsinu Stað á Eyrarbakka þann 4. júní s.l.

Myndaalbúm er frá athöfninni hér á Menningar-Stað.

Smella á þessa slóð:http://menningarstadur.123.is/photoalbums/248189/

 

Nokkrar myndir hér:

 

 

 

 

 

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður