Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

20.08.2013 22:08

Tíu umsækjendur um embætti sóknarprests í Hafnarfjarðarprestakalli - þar á meðal séra Sveinn

Hafnarfjarðarkirkja

Hafnarfjarðarkirkja.

 

Tíu umsækjendur um embætti sóknarprests í Hafnarfjarðarprestakalli

- þar á meðal séra Sveinn á Eyrarbakka

 

Tíu umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Hafnarfjarðarprestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi. Þeir eru:

  • Cand. theol. Davíð Þór Jónsson
  • Séra Gunnar Jóhannesson
  • Séra Hannes Björnsson
  • Séra Ingólfur Hartvigsson
  • Séra Jón Helgi Þórarinsson
  • Séra Skúli Sigurður Ólafsson
  • Séra Stefán Már Gunnlaugsson
  • Mag. theol. Sveinn Alfreðsson
  • Séra Sveinn Valgeirsson
  • Séra Þórhildur Ólafs

Umsóknarfrestur var til 15. ágúst. Embættið veitist frá 1. september 2013.

Biskup Íslands skipar í embættið að fenginni umsögn valnefndar. Valnefnd skipa níu manns úr prestakallinu auk prófasts í Kjalarnessprófastsdæmi.

Af: http://kirkjan.is/

Sigurður Steindórsson t.v., formaður sóknarnefndar á Eyrarbakka, býður sér Svein Valgeirsson velkomin til starfa á Eyrarbakka þann 1. desember 2008.

 
 
Skráð af Menningar-Staður