Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

04.09.2013 19:38

Gestir og gangandi 4. september 2013 í og við Félagsheimilið Stað

Siggeir Ingólfsson -Geiri á Bakkanum- hrúturuinn Gorbi og Fríða Garðarsdóttir.

 

 

Gestir og gangandi í og við Félagsheimilið Stað  4. september 2013

 

Fjöldi gesta og gangndi kom í og að Félagsheimilinu Stað á Eyrarbakka - Menningar-Stað-  í morgun og í allan dag.

 

Flestir gesta fóru upp á útsýnispallinn sem búið er að byggja á sjóvarnargarðinn og auðvelt er fyrir alla að komast þangað eftir skábrautinni sem einnig er nýlokið að byggja. Þetta er hin glæsilegasta framkvæmd og dregur gesti að.

 

Menningar-Staður færði til myndar er Fríða Garðarsdóttir á Eyrarbakka leit inn á meðan hún beið eftir strætó.

 

Einnig þegar konur komu úr Þorlákshöfn til að undirbúa 80 ár afmælisveislu Þorlákshafnarkonu sem á ræturnar á Eyrarbakka og verður veislan á Stað í kvöld.

 

 

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður