Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

05.09.2013 06:42

Þegar Ingólfur kom á Eyrarbakka 4. september 2013

 

Húsið Ingólfur á Selfossi, eitt allra merkilegasta hús Selfossbæjar, er komið niður á Eyrarbakka tímabundið þar sem það verður notað við tökur á nýrri kvikmynd, sem tekin verður upp í þorpinu nú í september.

Menningar-Staður færði til myndar þegar Ingólfur var í gær settur niður á Kaupmannstúnið við Túngötu.

 

Myndaalbúm er komið hér inn á Menningar-Stað.

Smella á þessa slóð: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/252178/

 

Nokkrar myndir hér:

 

 

 

 

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður