Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

08.09.2013 07:17

Síðasti opnunardagar Laugabúðar í sumar er í dag

Laugabúð á Eyrarbakka.

Sigríður Hannesdóttir og Kristjana Kjartansdóttir voru þar við störf um tíma í sumar.

 

Síðasti opnunardagur Laugabúðar í sumar er í dag

 

Nú er runnin upp síðasta opnunardagur að þessu sinni í Laugabúð á Eyrarbakka, sunnudagurinn 8. september 2013.

Sumarið hefur verið skemmtilegt og margt góðra gesta lagt leið sína í þessu gömlu búð á Bakkanum.

Fyrir það erum við þakklát og hlökkum til að sjá ykkur öll við fyrsta tækifæri.

 

Væntanlega verður opið safnahelgina í nóvember og svo verður auðvitað opið í desember - mikið úrval af jólagjöfum og tækifæriskortum þá.

 

Af Facebooksíðu Laugabúðar.

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður