Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

19.09.2013 16:59

Fjallkonurnar. F.v.: Sigrón Óskarsdóttir og Elín Una Jónsdóttir.

 

Fjallkonan – Sælkerahús fékk frumkvöðlaviðurkenningu

Árborgar 2013

 

Fjallkonan – Sælkerahús við Austurveginn á Selfossi fær frumkvöðlaviðurkenningu Svf. Árborgar fyrir árið 2013 samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar sveitarfélagsins. 

Fyrirtækið hóf starfsemi í sumar og hefur gengið gríðarlega vel síðan.

Eigendurnir eru þær Elín Una Jónsdóttir og mágkona hennar, Sigrún Óskarsdóttir.

 

 

Skráð af Menningar-Staður