Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

20.09.2013 04:47

Björgunarsveitin BJörg Björg byggir aðstöðuhús

Víglundur Guðmundsson og Ásta Stefánsdóttir handsala samkomulagið. Ljósmynd/arborg.is

 

Björgunarsveitin Björg byggir aðstöðuhús

 

Sveitarfélagið Árborg hefur samið við björgunarsveitina Björg á Eyrarbakka um að sveitin byggi aðstöðuhús fyrir tjaldsvæðið á Eyrarbakka.

Ráðgert er að húsið verði tilbúið í lok þessa árs og tekið í notkun næsta vor, þegar tjaldsvæðið opnar.

 

Björgunarsveitin Björg hefur haft umsjón með tjaldsvæðinu á Eyrarbakka í nokkur ár og hefur aðstaðan þar batnað ár frá ári.

Aðsókn í sumar var með ágætum þrátt fyrir vætutíð.

 

 

Skráð af Menningar-Staður