Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

24.09.2013 15:09

Bakka-bekkirnir á Eyrarbakka

F.v.: Elías Ívarsson, Einar Ingi Magnússon og Siggeir Ingólfsson.

 

 

Bakka-bekkirnir á Eyrarbakka

 

Siggeir Ingólfsson, staðarhaldari  við Félagsheimilinð Stað á Eyrarbakka,  -Menningar-Stað-  fékk nokkra morgun-gesti og gangandi til þess að að reynslusitja með sér bekki sem hann hefur smíðað og sett upp á útsýnispallinn vinsæla á sjóvarnargarðinum við Stað.

 

Reynslusetan gekk mjög vel og eru Bakka-bekkirnir, eins og þeir voru strax nefndir, jafnvígir til beggja átta.

 

Myndalabúm frá reynslusetunni í morgun er komið hér á Menningar-Stað.

 

Smella á þessa slóð:  

http://menningarstadur.123.is/photoalbums/252754/

 

 

Nokkrar myndir hér:

 

 

 

 

 

F.v.: Ingólfur Hjálmarsson og Siggeir Ingólfsson.

 

 

 

 

Skráð af Menningar-Staður