Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

02.10.2013 05:38

Halldóra Bjarnadóttir á Eyrarbakka er 95 ára í dag - 2. okt. 2013

Mynd úr gagnasafni Morgunblaðsins

Halldóra Bjarnadóttir

 

Halldóra Bjarnadóttir á Eyrarbakka er 95 ára í dag - 2. okt. 2013

 

Halldóra Bjarnadóttir frá Öndverðarnesi, lengst af búsett á Selfossi, nú að Sólvöllum á Eyrarbakka, er 95 ára í dag, 2. október.

 

Hún tekur á móti vinum og vandamönnum á Hótel Selfossi sunnudaginn 6. október kl. 15.

Gjafir vinsamlegast afþakkaðar.

 

Morgunblaðið þriðjudagurinn 2. október 2013.

 

Sólvellir á Eyrarbakka.

 

Skráð af Menningar-Staður