Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

03.10.2013 22:40

Stuð við stefnumótun á Bakkanum

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Kristján Runólfsson.

 

Stuð við stefnumótun á BakkanumEyrbekkingarnir nú-búandi; Siggeir Ingólfsson í Ásheimum og Björn Ingi Bjarnason að Ránargrund og Eyrbekkingurinn/Skagfirðingurinn Kristján Runólfsson, frá Káragerði, nú-búandi í Hveragerði, voru í spjalli síðdegis um sólsetursbil við húshornið hjá Ásheimum á Eyrarbakka.

 

Slíkt spjall er að hætti Hrútavina skilgreint sem stefnumótun og var eitt og annað tekið fyrir.

 

Fljótlega bættist í hópinn Linda Ásdísardóttir á Eyrarbakka. Stefnumótunin færðist þá nokkuð; til Grænlandsmála, félagsstarfs vísnafólks og síðan að mannlífi og menningu beitustráka og beitustúlkna. Linda er liðtæk í slíku eftir vertíð á Mána ÁR frá Eyrarbakka þar sem vanir beitustrákar að vestan voru líka við balana. 

 

Komið í myndaalbúm hér á Menningr-Stað

Smella á þessa slóð:http://menningarstadur.123.is/photoalbums/253184/

 

Nokkrar myndir hér:

 

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Kristján Runólfsson.

 

 

F.v.: Siggeir Ingólfsson Linda Ásdísardóttir og Kristján Runólfsson.

 

 

F.v.: Linda Ásdísardóttir, Siggeir Ingólfsson og Kristján Runólfsson.

 

F.v.: Siggeir Ingólfsson Linda Ásdísardóttir og Kristján Runólfsson.

 

 

Skráð af Menningar-Staður