Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

04.10.2013 07:14

Hláturinn lagar og lengir lífið

F.v.: Siggeir Ingólfsson og Kristján Runólfsson hinir hláturmildu.

 

Hláturinn lagar og lengir lífið

 

Brosandi á  bæði  vik

bræður Hrúta-vina

Hláturmildir hvergi hik

heimsins vanda lina.

 

Hrútavina-vísa - höfundur ókunnur

 

Þarna var spjallað um þjóðlega siði,
þorskhausa, beitingu, sögur og kvæði,
umræður spunnust hjá léttlyndu liði,
um líkamans þarfir, með andlegu fæði.

 

Kristján Runólfsson

 

F.v.: Siggeir Ingólfsson, Linda Ásdísardóttir og Kristján Runólfsson.

 

Skráð af Menningar-Staður