Menningar-Bakki * Viðhalda og efla þjóðlega menningararfleið til sjávar og sveita*
-------- Alþýðuhúsið á Eyrarbakka - Vinir alþýðunnar - Á undan sinni framtíð --- "Stærra í hugum okkar en við sjálfir gerum okkur grein fyrir" ---

09.10.2013 15:23

Sunnlenskur kórsöngur við tendrun friðarsúlunnar í Viðey

Eyrbekkingurinn Örlygur Benediktsson leikur hér á orgel Eyrarbakkakirkju sem byggt er af Björgvini Tómssyni á Stokkseyri.

 

Sunnlenskur kórsöngur við tendrun friðarsúlunnar í Viðey

 

Kammerkór Suðurlands mun flytja tónlist eftir John Lennon og John Tavener við tendrun friðarsúlunnar í Viðey í kvöld kl. 20, m.a. Give Peace a Chance sem útsett hefur verið í stíl Taveners af Örlygi Benediktssyni tónskáldi á Eyrarbakka.

Kórinn mun einnig flytja tvö nýleg verk eftir Kjartan Sveinsson.

 

Yoko Ono mun tendra friðarsúluna í kvöld, 9. október 2013, á fæðingardegi John Lennon 73 ára

Mynd úr gagnasafni Morgunblaðsins

 

 

Morgunblaðið miðvikudagurinn 9. október 2013

 

 

Skráð af Menningar-Staður